breyting á deiliskipulagi
Hraunbær 143
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 835
3. september, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 27. ágúst 2021 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. ágúst 2021 þar sem sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN058735, þannig að í stað sorpgeymslu í kjallara matshluta 03, verður komið fyrir opnu sorpgerði ofan jarðar á milli mhl.03 og mhl.01 og sérgeymslur íbúða stækkaðar og skráningartafla uppfærð til samræmis fyrir íbúðarhús, mhl.03, á lóð nr. 143 við Hraunbæ. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. september 2021.
Erindi fylgir yfirlit breytinga á óstimpluðum teikningum Grímu arkitekta ehf. , dags. 18. janúar 2021. Gjald kr. 12.100
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. september 2021 samþykkt.

110 Reykjavík
Landnúmer: 227325 → skrá.is
Hnitnúmer: 10127645