breyting á deiliskipulagi
Fannafold 170
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 794
23. október, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Kristins Ragnarssonar dags. 25. júní 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi norðan Grafarvogs vegna lóðarinnar nr. 170 við Fannafold. Í breytingunni felst að viðbygging 3x5 m. fer út fyrir byggingarreit á vesturhluta lóðar, auk anddyris byggingu á suðurhlið sem er 2,74m2. Byggingarmagn eykst um 15m2 og verður því samanlagt um 320 m2. Grunnflötur hússins verður 245 m2, samkvæmt uppdr. Kristins Ragnarssonar arkitekts ehf. dags. 23. júní 2020. Tillagan var grenndarkynnt frá 21. september 2020 til og með 19. október 2020. Engar athugasemdir bárust. Einnig er lagður fram tölvupóstur Ólafs Steinars Björnssonar dags. 21. september 2020 og Málfríðar Lorange dags. 23. september 2020 þar sem ekki er gerðar athugasemdir við tillöguna.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

112 Reykjavík
Landnúmer: 110023 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009627