Hús minnkað
Grundargerði 28
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 mánuðum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. september 2022 þar sem sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057455 þannig að hætt er við viðbyggingu á suðausturgafli og gerður nýr inngangur með útistiga á sama gafli á húsi á lóð nr. 28 við Grundargerði.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Grundargerði 26 og Breiðgerði 33 og 35.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 8.1. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1551/2021.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107943 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010928