nýtt deiliskipulag
Heklureitur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 671
2. mars, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju lýsing skipulagsfulltrúa, dags. 21. september 2017, vegna nýs deiliskipulags fyrir Heklureit. Um er að ræða ca. 2 hektara svæði, lóðir við Laugaveg 168-176 sem eru hluti af skilgreindu þéttingar- og þróunarsvæði við Laugaveg Skipholt skv. aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Á svæðinu er gert ráð fyrir töluverði uppbyggingu á litlum og meðalstórum íbúðum og ákveðið hlutfall byggingarmagns verði skilgreint fyrir atvinnustarfsemi. Kynning stóð til og með 9. október 2017. Eftirtaldir sendu inn umsagnir: Minjastofnun Íslands dags. 25. október 2017, Skipulagsstofnun dags. 25. október 2017, Hverfisráð Hlíða dags. 2. nóvember 2017 og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur dags. 9. nóvember 2017.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.