(fsp) uppbygging
Skektuvogur 2
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 846
19. nóvember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn T.ark Arkitekta ehf. dags. 16. nóvember 2021 ásamt bréfi dags. 10. nóvember 2021 um uppbyggingu á lóð nr. 2 við Skektuvog, samkvæmt tillögu T.ark Arkitekta ehf. dags. 9. nóvember 2021. Nánar til tekið er óskað eftir því að fara í uppbyggingu á byggingu B sem samræmist núverandi deiliskipulagi. Seinna yrði farið í deiliskipulagsbreytingu fyrir uppbyggingu á byggingu A, í samræmi við þær hugmyndir sem munu liggja fyrir varðandi Sæbrautarstokk.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 225185 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121069