Áður gerðar breytingar - viðbygging, breyting kjallara
Drekavogur 18
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. mars 2021 þar sem sótt er um leyfi til að byggja gróðurhús við suðurhlið bílskúrs, breytingar á innra skipulagi kjallara og gerð er grein fyrir áður gerðri 21,9 ferm. viðbyggingu við vesturhlið bílskúrs á húsi nr. 18 á lóð nr. 18 við Drekavog.
Stækkun er: 40,0 ferm., VANTAR rúmm. Erindi fylgir samþykki nágranna, eigenda húss nr. 20 við Drekavog dags. 27. febrúar 2021, umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2017, yfirlit breytinga, aðaluppdráttur nr. 1.1-01 útg.A dags. 27. mars 2021. Gjald kr.12.100
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105146 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009272