erindi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins
Sendistaðir hljóðvarps og sjónvarps
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 651
29. september, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. júlí 2017 var lagt fram bréf skrifstofu borgarstjóra, dags. 24. júlí 2017, (R17070076) ásamt erindi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins frá 14. júlí sl. þar sem ráðuneytið hvetur sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að tryggja varanlega og hentuga staðsetningu aðalsendistaða hljóðvarps og sjónvarps í Vatnsendahvarfi og Úlfarsfelli. Málið sendist umhverfis- og skipulagssviði til þóknanlegrar meðferðar. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. september 2017.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt, dags. 29. september 2017.