(fsp) stækkun húss og bílastæði á lóð
Langagerði 128
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 809
19. febrúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 23. júní 2017 var lögð fram fyrirspurn Þóreyjar Ólafar Gylfadóttur og Jóns Hallsteins Hallssonar, mótt. 19. júní 2017, um að stækka húsið á lóð nr. 128 við Langagerði og bæta við bílastæði, samkvæmt uppdr. Kvarða, dags. júní 2017. Einnig lögð fram greinargerð umsækjenda, dags. 14. júní 2017. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 30. júní 2017. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. febrúar 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. febrúar 2021 samþykkt.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108593 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015008