breyting á deiliskipulagi
Sólvallagata 68
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 849
10. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 19. nóvember 2021 var lögð fram fyrirspurn Gunnlaugs Karlssonar dags. 9. nóvember 2021 um að setja gróðurhús á lóð nr. 68 við Sólvallagötu, samkvæmt skissu á lóðauppdrætti umhverfis- og skipulagssviðs dagsettur 18. desember 2017. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. desember 2021 samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100394 → skrá.is
Hnitnúmer: 10093687