Fjölbýlishús
Skipholt 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 589
10. júní, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. júní 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja 5. hæð ofan á húsið og innrétta gististað í flokki IV, teg. hótel, með 84 herbergjum fyrir 170 gesti í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 1 við Skipholt.
Erindi fylgir bréf hönnuða og greinargerð um ábyrgðarsvið hönnuða dags. 10. maí 2016, brunahönnunn frá EFLU dags. í maí 2016 og greinargerð frá Lotu um burðarvirkishönnun ódagsett. Stækkun: xx ferm., xx rúmm. Eftir stækkun, A-rými: 3.693,4 ferm., 10.218,2 rúmm. B-rými: xx ferm., xx rúmm. Gjald kr. 10.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.