breytt notkun bílskúr - tattoo
Akurgerði 33
Síðast Samþykkt að grenndarkynna á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 893
18. nóvember, 2022
Samþykkt að grenndarkynna
489829
489830 ›
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. nóvember 2022 þar sem sótt er um leyfi til þess að breyta notkun bílskúrs, mhl.02, í atvinnuhúsnæði og innrétta húðflúrsstofu við raðhús, mhl.01, á lóð nr. 33 við Akurgerði.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Akurgerði 25, 27, 29, 31, 39 og 41.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 8.1. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1051/2022.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107895 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006427