breyting á hverfisskipulagi
Fálkabakki 1, Fálkaborg
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 651
29. september, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. september 2017 var lögð fram umsókn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, mótt. 14. september 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Breiðholt I vegna lóðar nr. 1 við Fálkabakka. Í breytingunni felst að færa inn núverandi aðstæður s.s. byggingu, stíg og bílastæði auk þess að færa innkeyrslu, breyta lóðarmörkum, útbúa byggingarreit og skammtímastæði, skv. uppdrætti Landslags ehf. , dags. 7. september 2017. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Leiðrétt bókun frá afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. september 2017. Rétt bókun er:
"Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016."

109 Reykjavík
Landnúmer: 111842 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001462