breyting á deiliskipulagi
Sæmundargata 15-19
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 800
4. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 27. nóvember 2020 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. nóvember 2020 þar sem sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu, fjórar hæðir og kjallara, steinsteypt, einangruð og klædd glerklæðningu, við hátæknisetur Alvotech á lóð nr. 15-19 við Sæmundargötu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. desember 2020.
Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 17. nóvember 2020, samþykki fasteignafélagsins Sæmundar dags. 17. nóvember 2020 og yfirlit yfir eldra hús. Stækkun, A-rými: 12.588 ferm., 57.466,5 rúmm. B-rými: 29,3 ferm., 111,4 rúmm. Samtals: 13.286,2 ferm., 57.892,4 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa 4. desember 2020 samþykkt.