breyting á deiliskipulagi
Elliðabraut 2
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 10 mánuðum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Guðmundar Odds Víðissonar dags. 30. ágúst 2022 um breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts vegna lóðarinnar nr. 2 við Elliðabraut. Í breytingunni sem lögð er til felst að skilgreindir verða byggingarreitir fyrir matvöruverslun, skrifstofubyggingu og fjölorkustöð, með eldsneytisdælum og rafhleðslustöðvum fyrir bifreiðar ásamt því að komið verði fyrir skjólveggi á lóðarmörkum við byggingarreit B-3, lóð verði stækkuð til norðurs og nýtingarhlutfall hækkað, samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdr. DAP dags. 30. ágúst 2022. Einnig lagt fram mæliblað dags. 13. mars 2006.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1551/2021.

110 Reykjavík
Landnúmer: 195947 → skrá.is
Hnitnúmer: 10082415