breyting á deiliskipulagi
Bólstaðarhlíð 47, Háteigsskóli
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 828
9. júlí, 2021
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Kennaraháskóla Íslands og Sjómannaskólareits vegna Bólstaðarhlíðar 47 (Háteigsskóla). Breytingin felst í því að stækka núverandi byggingarreit fyrir færanlegar kennslustofur á suðurhluta lóðarinnar og auka byggingarmagn innan reitsins, samkvæmt uppdrætti umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 5. júlí 2021.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir óveruleg breytingu á deiliskipulagi á grundvelli málsmeðferðar skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga og þarf að greiða skv. 8.2. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1472/2020, áður en breytingin er auglýst í B-deild Stjórnartíðinda.