breyting á deiliskipulagi
Nýlendugata 24
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 mánuðum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 850
17. desember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Páls V. Bjarnasonar dags. 15. desember 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits vegna lóðarinnar nr. 24 við Nýlendugötu. Í breytingunni felst að heimilt er að stækka og breyta byggingarreit hússins, samkvæmt uppdr. P ARK teiknistofu dags. 15. desember 2021.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100160 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024242