Umsókn um byggingarleyfi - Sauna og salerni
Freyjugata 44
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 830
21. júlí, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 9. júlí 2021 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 6. júlí 2021 þar sem sótt er um leyfi til að byggja sauna hús og salerni vestan við og áfast núverandi grillskála við lóðarmörk nr. 42 við Freyjugötu og nr. 8 við Mímisveg á lóð nr. 44 við Freyjugötu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. júlí 2021.
Stækkun er: 11,6 ferm., 30,2 rúmm. Erindi fylgir samþykki eigenda dags. 22. júní 2021, samþykki nágranna dags. 23. júní 2021, leiðrétt eyðublað umsóknar dags. 26. júní 2021 og bréf hönnuðar til skipulags vegna fyrirhugaðrar byggingar dags. 26. júní 2021.
Gjald kr.12.100
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar, sbr. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102643 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010762