(fsp) hringstigi
Þórsgata 27
Síðast Synjað á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 846
19. nóvember, 2021
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 15. nóvember 2021 var lögð fram fyrirspurn Páls V Bjarnasonar dags. 1. nóvember 2021 um að setja hringstiga upp á svalir á risi hússins á lóð nr. 27 við Þórsgötu, samkvæmt tillögu P ark teiknistofu dags. 29. apríl 2021. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. nóvember 2021.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 19. nóvember 2021.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101782 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016208