breyting á Aðalskipulagi vegna nýs þéttbýlis í Ásgarðslandi
Kjósarhreppur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 871
3. júní, 2022
Annað
‹ 486250
484931
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 22. mars 2022 var lagður fram tölvupóstur skipulags- og byggingarfulltrúa Kjósarhrepps þar sem kynnt er vegna breyting á Aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029 vegna þéttbýlis í Ásgarðslandi sem felst í að Frístundasvæði F18a er fellt úr, efnistökusvæði E10-Valdastaðir fellur út og landbúnaðarland, m.a í flokki I minnkar. Íbúðabyggð ÍB9 sem tekur yfir stærsta hluta frístundasvæðis og að auki að hluta til yfir landbúnaðarland í flokki I-II að austan verðu. Stærð svæðisins F18 er 65 ha en ÍB9 verður 76 ha. Erindinu var vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn deildarstjóra aðalskipulags dags. 2. júní 2022.
Svar

Umsögn deildarstjóra aðalskipulags, dags. 2. júní 2022, samþykkt.