breyting á Aðalskipulagi vegna nýs þéttbýlis í Ásgarðslandi
Kjósarhreppur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 862
25. mars, 2022
Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags
‹ 484816
484833
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur skipulags- og byggingarfulltrúa Kjósarhrepps þar sem kynnt er vegna breyting á Aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029 vegna þéttbýlis í Ásgarðslandi sem felst í að Frístundasvæði F18a er fellt úr, efnistökusvæði E10-Valdastaðir fellur út og landbúnaðarland, m.a í flokki I minnkar. Íbúðabyggð ÍB9 sem tekur yfir stærsta hluta frístundasvæðis og að auki að hluta til yfir landbúnaðarland í flokki I-II að austan verðu. Stærð svæðisins F18 er 65 ha en ÍB9 verður 76 ha.
Svar

Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags.