breyting á deiliskipulagi
Fossháls 13-15
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 840
8. október, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kjartans Hafsteins Rafnssonar dags. 1. október 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóðarinnar nr. 13-15 við Fossháls. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit lóðarinnar fyrir einnar hæðar viðbyggingu. Um er að ræða lagerhúsnæði við austurhluta lóðarinnar. Kjallari verður undir viðbyggingunni og bætt verður við innkeyrslu á lóð vegna aðgengi að kjallara, samkvæmt uppdr. K.J. ARK elf. dags. 28. september 2021.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111026 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001482