breyting á deiliskipulagi
Kvistaland 26
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 356
15. júlí, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkur dags. 5. maí 2011 varðandi breytingu á deiliskipulagi Fossvogshverfis, reitur 1.863.2 vegna lóðarinnar nr. 26 við Kvistaland, Í breytingunni felst að afmarkaður er byggingarreitur fyrir færanlega kennslustofu, fjölgun á bílastæðum, kvöð um aðkeyrslu er felld út ásamt því að afmörkuð, samþykkt lóð fyrir fjarskiptabúnað er felld út og bætt við leikskólalóðina, samkvæmt uppdrætti Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkur dags. 3. maí 2011. Tillagan var auglýst frá 25. maí til og með 11. júlí 2011. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108800 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014147