Tvöfaldur bílskúr
Bugðulækur 18
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 870
31. maí, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. mars 2022 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvöfaldan staðsteyptan bílskúr á norðausturhluta lóðar með hurð og glugga út á borgarland á lóð nr. 18 við Bugðulæk. Erindi var grenndarkynnt frá 19. apríl 2022 til og með 18. maí 2022. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104040 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008907