staðsetning ökutækjaleigu
Höfðabakki 9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Samgöngustofu dags. 16. mars 2021 þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar Anthony Tómas Herman fyrir hönd Reykjavík Pop Up Campers ehf. um að reka ökutækjaleigu að Höfðabakka 9. Sótt er um leyfi fyrir 7 ökutækjum til útleigu. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. mars 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt, dags. 25. mars 2021.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110681 → skrá.is
Hnitnúmer: 10002489