afmörkun lóðar
Stardalur/Skálafell
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 837
15. september, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Erlu Bryndísar Kristjánsdóttur dags. 9. september 2021 um framkvæmdaleyfi vegna lagningu strengs upp í skíðasvæði Skálafells og að nýjum dreifistöðvum á skíðasvæðinu og dreifistöð við Stardalsveg. Einnig eru lagðar fram teikningar Verkís.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

162 Reykjavík
Landnúmer: 125878 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036144