(fsp) breyting á deiliskipulagi
Kjalarnes, Kalkslétta 1
Síðast Synjað á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 788
11. september, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. september 2020 þar sem sótt er um leyfi til að byggja þrjú óupphituð stálgrindarhús, hús fyrir sorpvinnslu ásamt tilheyrandi spennistöð og starfsmannaaðstöðu, olíutönkum og dælu og bílavog á lóð nr. 1 við Kalksléttu, samkvæmt uppdr. Alark arkitekta ehf. dags. 1. september 2020.
Mhl. 01: 1.784,8 ferm., 19.543,8 rúmm. Mhl. 02: 1.114,4 ferm., 12.202,5 rúmm. Mhl. 03: 1.375,6 ferm., 15.121,5 rúmm. Samtals 4.274,8 ferm., 46.867,8 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.