(fsp) stækkun húss
Kjalarnes, Tindar 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 840
8. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. september 2021 var lögð fram fyrirspurn Sveins Ingimars Sveinssonar dags. 1. september 2021 um stækkun núverandi húss á jörðinni Tindar 3 á Kjalarnesi, eða byggja nýtt hús. Einnig er spurt um aðkomurétt Tinda 3 að vegtengingu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. október 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. október 2021, samþykkt.