(fsp) íbúðar- eða frístundahús og skógrækt
Kjalarnes, Esjuberg / Spilda 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 837
15. september, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. september 2021 var lögð fram fyrirspurn Páls Jakobs Líndal f.h. Hlyns Hjörleifssonar dags. 29. ágúst 2021 ásamt bréfi dags. 23. ágúst 2021 vegna framtíðarhugmynda eigenda Esjubergs 8/Spildu 8 um að reisa íbúðar- frístundahús og stunda skógrækt á spildunni. Umrædd spilda er á efnistökusvæði E3-Varmhólum í aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Lagt er til að gert verði deiluskipulag við svæðið í heild þar sem gerð verður grein fyrir landmótun svæðisins og ræktun. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. september 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. september 2021 samþykkt.