deiliskipulag
Kjalarnes, Nesvík
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 802
18. desember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 10. desember 2020 þar sem gerð er athugasemd við að sveitarstjórn birti auglýsingu um samþykkt deiliskipulagsbreytingarinnar vegna umhverfismats og efni og framsetningu skipulagsákvæða.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.