skipulagslýsing
Kjalarnes, Prestshús
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 808
12. febrúar, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Plúsarkitekta ehf. dags. 8. febrúar 2021 um að gera nýtt deiliskipulag fyrir landið Prestshús á Kjalarnesi sem felst í að heimilt verði að gera íbúðarhús/frístundahús með vinnuaðstöðu á landinu.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.