Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 466
1. nóvember, 2013
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf menningar- og ferðamálasviðs dags. 16. október 2013 vegna svohljóðandi afgreiðslu menningar- og ferðamálaráðs frá 14. október 2013 á erindi af samráðsvefnum Betri Reykjavík dags. 31. maí 2013 í flokknum Menning og listir - gosbrunna/vatnslistaverk á hringtorg: "Þessi ábending verður send til umhverfis- og skipulagssviðs til að hafa í huga við framtíðarhönnun torga og garða. Benda má á þær áherslur í menningarstefnu Reykjavíkurborgar að listamenn hafi aðkomu að mótun mannvirkja á vegum borgarinnar og að stuðlað sé með ýmsum hætti að listsköpun í opinberu rými.
Þrjú listaverk er að finna á hringtorgum í Reykjavík, Foldagná eftir Örn Þorsteinsson sem staðsett er á hringtorgi fyrir utan Foldaskóla í Grafarvogi, verk Rafael Barrios við Borgartún og verkið Fyrir stafni sem er á hringtorgi fyrir framan vöruhótel og skrifstofur Eimskips í Sundahöfn."
112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211