möguleg staðsetning
Langtímastæði fyrir húsbíla
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 846
19. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 20. ágúst 2021 var lagt fram bréf íþrótta- og tómstundasviðs dags. 15. júní 2021 þar sem óskað er eftir viðræðum við skipulagsfulltrúa um mögulega staðsetningu á svæði fyrir langtímabílastæði fyrir húsbíla. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. nóvember 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. nóvember 2021 samþykkt.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211