Lóðaruppdráttur
Lágmúli 5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1090
10. nóvember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna lóðaskika fyrir lóðina Lágmúla 5 í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt sem er dagsettur 09.11.2020.
Lóðin Lágmúli 5 (staðgr. 1.261.301, L103507) er talin 4410 m².
Lóðin reynist 4889 m² samanber þinglýsta yfirlýsingu dagsetta 03.05.1978 nr. 411-I-37021.
Bætt 644 m² lóðaskika, Lágmúla 5A, við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177).
Lóðin Lágmúli 5 (staðgr. 1.261.301, L103507) verður 5533 m² og samanstendur af lóðinni Lágmúla 5 sem er 4889 m² og lóðaskikanum Lágmúla 5A sem er 644 m².
Sjá þinglýsta yfirlýsingu dagsetta 03.05.1978 nr. 411-I-37021.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103507 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014887