Endurbyggja hlöðu
Rafstöðvarvegur 10-12
Síðast Frestað á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 1091
17. nóvember, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að endurbyggja hlöðu á lóð nr. 10-12 við Rafstöðvarveg.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 26. ágúst 2020 og minnisblað frá Hnit ehf. um ástandsskoðun á byggingum á Rafstöðvarvegi 10-12 dags. 12. febrúar 2020.
Stærð: 94,5 ferm., 391,2 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda.