Lóðaruppdráttur
Skúlagata 11
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1090
10. nóvember, 2020
Samþykkt
‹ 58437
58438
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að búta lóðina Skúlagötu 11 niður í tvær lóðir Skúlagötu 11 og Skúlagötu 11A og borgarland á milli þeirra.
Lóðin Skúlagata 11 (staðgr. 1.152.101, L101019) er 2775 m².
Teknir 587 m² af lóðinni og gerðir að nýrri lóð, Skúlagötu 11A (staðgr. 1.152.102, L230824).
Teknir 420 m² af lóðinni og bætt við óútvísaða landið (L218177).
Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota.
Lóðin Skúlagata 11 (staðgr. 1.152.101, L101019) verður 1767 m².
Ný lóð, Skúlagata 11A (staðgr. 1.152.102, L230824).
Lagðir 587 m² til lóðarinnar frá Skúlagötu 11 (staðgr. 1.152.101, L101019).
Lóðin Skúlagata 11A (staðgr. 1.152.102, L230824) verður 587 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 06.06.2018, samþykkt í borgarráði þann 07.06.2018 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 15.06.2018.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101019 → skrá.is
Hnitnúmer: 10122717