Lóðaruppdráttur
Enni
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1089
3. nóvember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar landareignir úr löndunum Enni og Smábýli 15 á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 02.11.2020.
Landið Enni (staðgr. 33.624.501, L125859) er talið 69202 m².
Landið reynist 69195 m².
Teknir 379 m² af landinu og lagðir til nýs lands Ennis vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817).
Landið Enni (staðgr. 33.624.501, L125859) verður 68816 m².
Nýtt land Enni vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817).
Lagðir 379 m² til landsins frá landinu Enni (staðgr. 33.624.501, L125859).
Landið Enni vegsvæði (staðgr. 33.624.503, L230817) verður 379 m².
Landið Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857) er talið 70861 m².
Landið reynist 70852 m².
Teknir 1285 m² af landinu og lagðir til nýs lands Smábýlis 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818).
Leiðrétt um +1 m² vegna fermetrabrota.
Landið Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857)verður 69568 m².
Nýtt land Smábýli 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818).
Lagðir 1285 m² til landsins frá landinu Smábýli 15 (staðgr. 33.624.502, L125857).
Landið Smábýli 15 vegsvæði (staðgr. 33.624.504, L230818) verður 1285 m².
Sjá uppdrátt verkfræðistofunnar Ráðgjafar, Smábýli 15 - 20 Kjalarneshreppi, frá apríl 1986.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar á hluta af landi Ennis vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar, dags. 02.07.2020.
Sjá kaupsamning Vegagerðarinnar á hluta af landi Smábýlis 15 vegna breikkunar á vegstæði Vesturlandsvegar, dags. 02.07.2020.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

162 Reykjavík
Landnúmer: 125859 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092173