Breytingar - BN057395
Bauganes 1A
Síðast Frestað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Málsaðilar
Ólöf Viktorsdóttir
Einar Sævarsson
Byggingarfulltrúi nr. 1091
17. nóvember, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN057395 þannig að viðbygging er stækkuð og uppbyggingu breytt í timburgrindarhús einangrað og klætt dökklitum álplötum á einbýlishúsi á lóð nr. 1A við Bauganes.
Stækkun: 91,8 ferm., 362.1 rúmm.
Erindi fylgir yfirlit breytinga á A3 afriti af síðustu samþykktu teikningum stimpluðum 18. ágúst 2020
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits og lagfæra skráningu.

102 Reykjavík
Landnúmer: 106804 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001353