Kvistur - stigi upp á rishæð
Hátún 39
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Málsaðilar
Kristín Ástríður Pálsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 1089
3. nóvember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja kvist á norðurþekju, koma fyrir þakglugga og innrétta herbergi, dýpka svalir um 60 cm., færa stiga upp í rishæð ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðri færslu á reykháf tvíbýlishúss á lóð nr. 39 við Hátún.
Erindi fylgir umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. ágúst 2020 og bréf hönnuðar dags. 22. október 2020.
Stækkun mhl. 01: 20,4 rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102962 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012433