Atvinnuhúsnæði - stálgrindarhús
Fiskislóð 41
Síðast Frestað á fundi fyrir 2 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1088
27. október, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja stálgrindarhús fyrir dekkjaverkstæði á 1. hæð og óráðstafað rými á 2. hæð í húsi á lóð nr. 41 við Fiskislóð.
Erindi fylgir mæliblað Faxaflóahafna dags. maí 2007, hæðablað Faxaflóahafna dags. september 2008, minnisblað Eflu um greinagerð um brunavarnir, útgáfa 001-V02, dags. 10. september 2020, umboð dags. 10. september 2020 og samþykki eiganda dags. 17. september 2020. Einnig brunahönnunarskýrsla 001.V03 dags. 29. september 2020.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Erindi er í skipulagsferli.

101 Reykjavík
Landnúmer: 209698 → skrá.is
Hnitnúmer: 10108567