Fjarlægja þak og byggja eina hæð ofan á
Lágholtsvegur 15
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Málsaðilar
Svanlaug Rós Ásgeirsdóttir
Xavier Rodriguez Gallego
Byggingarfulltrúi nr. 1077
21. júlí, 2020
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að fjarlægja valmaþak núverandi húss og byggja eina hæð úr timbri ofan á með einföldu risþaki á húsi á lóð nr. 15 við Lágholtsveg.
Erindi fylgir yfirlit breytinga og makaskiptaafsal dags. 28. júlí 1995.
Stækkun: xx,xx ferm., xx,xx rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

107 Reykjavík
Landnúmer: 105925 → skrá.is
Hnitnúmer: 10059863