Lóðaruppdráttur
Víðinesvegur 20
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 1076
14. júlí, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna nýja lóð Víðinesveg 22 og nýtt óútvísað land á Álfsnesi á Kjalarnesi í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 13.07.2020.
Nýtt óútvísað land á Álfsnesi á Kjalarnesi er 700000 m2.
Teknir 57532 m2 af óútvísaða landinu á Álfsnesi á Kjalarnesi og bætt við nýja lóð Víðinesveg 22 (staðgr. 36.285.501, L230289).
Óútvísaða landið á Álfsnesi á Kjalarnesi verður 642468 m2 og fær landeignarnúmer samkvæmt ákvörðum byggingarfulltrúa.
Ný lóð Víðinesvegur 22 (staðgr. 36.285.501, L230289).
Lagðir 17651 m² til lóðarinnar frá jörðinni Víðinesvegu 20 (landeignarnr. L125650).
Lagðir 57532 m2 til lóðarinnar frá óútvísaða landinu á Álfsnesi á Kjalarnesi.
Lóðin Víðinesvegur 22 (staðgr. 36.285.501, L230289) verður 75183 m².
Jörðin Víðinesvegur 20 (L125650) er talin hjá Þjóðskrá Íslands 0 m2.
Jörðin reynist 3343106 m2.
Teknir 17651 m2 af jörðinni og bætt við nýja lóð Víðinesveg 22 (staðgr. 36.285.501, L230289).
Jörðin Víðinesvegur 20 ( L125650) verður 3325455 m2.
Sjá deiliskipulag sem var samþykkta í skipulags- og samgönguráði þann 01.04.2020, samþykkt í borgarráði þann 02.04.2020 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 18.06.2020.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst.

Landnúmer: 125650 → skrá.is
Hnitnúmer: 10035403