34 - Skjólveggur - heitur pottur
Laugalækur 22-34 13.47.102
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Málsaðilar
Ingibjörg Vilbergsdóttir
Eric Matthew Myer
Byggingarfulltrúi nr. 1071
9. júní, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að reisa 1.80 metra hátt timburgrindverk á lóðamörkum að leiksvæði í landi Reykjavíkurborgar, koma fyrir heitum potti og útbúa kalda útigeymslu með útisturtu meðfram vesturgafli endaraðhúss nr. 34, mhl.07, á lóð nr. 22-34 við Laugalæk.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dagsett 21. maí 2020, mæliblað 1.347.1 með breytingardags. 14. september 1998 og umsögn skrifstofu reksturs- og umhirðu borgarlands dags. 4. júní 2020.
Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104098 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016642