Nýjar dyr og gluggar, svalir og íbúð breytt í skrifstofu
Skálholtsstígur 7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 1085
29. september, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að gera tvennar nýjar dyr í kjallara til norðurs en loka einum dyrum á núverandi stigahúsi, síkka glugga í kjallara til norðurs og múra upp í glugga kjallara að Þingholtsstræti, gera svalir í horni við stigahús á 2. hæð til norðurs og gera hurð í gluggastæði, reisa skyggni yfir nýjum kjallarainngangi og breyta innra skipulagi þannig að geymsluloft er tekið niður og íbúð á 2. hæð verður skrifstofa í húsi á lóð nr. 7 við Skálholtsstíg.
Erindi fylgir umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur dags. 25. júní 2020, umsögn Minjastofnun Íslands dags. 7. september 2020, yfirlit breytinga mótt. 10. september 2020, bréf hönnuðar um breytingu á texta umsóknar, yfirlit breytinga dags. 21. september 2020 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 23. september 2020.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnareftirlits.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101942 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015992