Breyting á 1. hæð og kjallara
Pósthússtræti 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 1086
6. október, 2020
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að stækka mhl. 01 með því að loka rými 0102 að hluta, fjarlægja hringstiga og gera grein fyrir áður gerðri portbyggingu, breyta fundarherbergjum í bar í fl. II, tegund A, með tilheyrandi breytingum á innra skipulagi, sameina mhl. 03 og mhl. 04, sett er skyggni á austurhlið, komið fyrir skiltum sem verða baklýst með led ljósagjafa á norður- og suðurhliðum og gerð skábraut á gangstétt í borgarlandi við suðurhlið hússins á lóð nr. 2 við Pósthússtræti.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 26. ágúst 2020, umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 31. ágúst 2020, samþykki frá meðeigenda mhl. 03 dags. 1. september 2020 og umsögn samgöngustjóra dags. 4. september 2020.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. september 2020 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. september 2020. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2020. Erindi fylgir samþykki meðeiganda dags. 1. september 2020. Stækkun mhl. 01: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 11.200
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 205109 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025077