Breyta skráningartöflu og merkingu eignarhluta
Grensásvegur 12 01.29.540.6
Síðast
Samþykkt
á fundi fyrir 4 mánuðum síðan.
Málsaðilar
Fundur nr. 1073
23. júní, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta eignarhaldi sorpgeymslu á fyrstu hæð í húsi á lóð nr. 12 við Grensásveg.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 4. júní 2020 og eignarskipayfirlýsing fyrir eignina með undirskriftum dags. 14. ágúst 2019.
Gjald kr. 11.200
Svar

Samþykkt. Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.