Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1660
1. júní, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 11.05.11 og 18.05.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010. Lagt fram.
Svar