Skúlaskeið 42, breyting
Skúlaskeið 42
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 897
14. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Leó Þór Lúðvíksson, Ingibjörg Ósk Sigurjónsdóttir og Guðrún Jóhanna Auðunsdóttir sækja þann 07.09.2022 um breytingar inni, setja nýjar útitröppur og útidyrahurð á mhl 02, samkvæmt teikningum Ólöfar Flygenring dags. 05.09.2022.
Svar

Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122237 → skrá.is
Hnitnúmer: 10037760