Bæjarstjórn, starfsumhverfi 2022-2026
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Bæjarstjórn nr. 1894
14. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagt til að bæjarstjórnarfundur sem vera á miðvikudaginn 28.september nk. verði flýtt um einn dag og verði því þriðjudaginn 27.september kl. 14.
Svar

Samþykkt samhljóða.