Erindisbréf ráða og nefnda 2022-2024, endurskoðun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 mánuðum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 760
14. júní, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga um endurskoðun erindisbréfs skipulags- og byggingarráðs vegna ýmissa breytinga á lögum og reglugerðum undanfarinna missera svo sem vegna ritunar fundargerða í fundargerðabækur, heimild til fjarfunda ef ráðsmaður er innan sveitarfélagsmarka og viðauka við samþykkt um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar nr. 240/2021.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir endurskoðun erindisbréfs.