Straumsvík breyting á aðalskipulagi 2013-2025
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 760
14. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram til kynningar skipulags- og matslýsing vegna breytinga á aðalskipulagi 2013-2025 samhliða breytingu á deiliskipulagi álversins í Straumsvík. Skipulagshöfundar kynna.
Svar

Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna.